Search America's historic newspaper pages from 1770-1963 or use the U.S. Newspaper Directory to find information about American newspapers published between 1690-present. Chronicling America is sponsored jointly by the National Endowment for the Humanities external link and the Library of Congress. Learn more
Image provided by: Minnesota Historical Society; Saint Paul, MN
Newspaper Page Text
Árið 1907. Eftir íslenzkum Blöðum. Að pví er veðr&ttu snerti, var veturinn í fyrra fremur harður, enda var hafís að norð urlandi, og að norðvesturkjálkanum, í janúar mánuði, pótt eigi væri til muna.— Vorið var í kaldara lagi, einkum fyrir norðan og vestan og sumarið afar-purrviðrasamt, nama nokkru votviðrasamara á norður- og austurlandi. öndverðum okt. síðastl. gerði norðanhret mik ið, og fenti fé á stöku bæjum. Hér syðra komu ogsnjöar í fyrra lagi en pað, sem af er vetri, eretur pó eigi hart kallast. Sakir vorkuldanna, og purrviðranna síð astl, sumar, varð grasspretta mjög lftil, eink um á suður- og vesturlandi, svo að víðast varð töðufengur bænda naumast meiri, en sem svarar helmingi móts við pað, sem vant er að fást í meðal-ári. Nyting heyja v&rð á hinn bóginn góð. Að pví er sjávarútvegÍDD snerti, lánaðist pilskipaaflinn fremur illa, og íslenzku botn vörpungarnir öfluðu eigi vel. Afli á opna báta (og véiabáta) lánaðist áhinn bóginn vel yfir vorvertíðina, bæði við ísafjarðardjúp, og í verstöðunum við sunnanverðan Faxaflóa en miklu miðjr á sumum Austfjarðanna. Síld veiðar voru all-miklar á Eyjafirði, ogá Siglu íirði, og þó minni, en árið áður. Hvalveið lánuðust og í betra lagi. Verzlun var landsmönnum hagstæð, físk ur í afar-háu verði, og ull einnig í góðu verði, pótt hún væri nokkru lægri, en árið áður. Verð á saltketi einnig í betra lagi, og smjör frá rjómabúunum seldist vel erlendis en sak ir grasleysisins varð smjör-útflutningurinn minni, eu árið áður. Slysfarir urðu all-miklar á gamla árinu, og munaði par mestu, er pilskipið „Georg" fórst í skírdagshretinu (28. marz), og 21 mað ur fór i sjóinc. Húsa- og bæjarbrunar urðu og nokkrir. Á liðna árinu hækknðu bankavextir hér á landi að mun, með pví að peningaleigan hækkaði mjög erlendis. Gerir pað atvinnu rekstur margra mun kostnaðarsamari, en áður. í bókmentalegu tilliti vargamla árið eigi fjölskrúðugt, og má—auk rita peirra, er bóka útgáfufélög vor sendu félagsmönnum sínum einkum geta skáldsögunnar „Leysing" eft ir Jón Trausta, og „Ólafar í Ási", eftir Guðm. Friðjónsson. Af blöðum peim, er komið höfðu út árið áður, hætti „Valurinn og „Dag fari" að koma út, yn nytt blað, „Auaturland", fór að komp, út á Eskifirði. Meðal merkisatburða ársins má geta VÍNLsAND VI. árgf. MINNEOTA, MINN., -33Í&«2A«~ 1908. Nr. It: /2_ komu Friðriks konungs VIII., og dðnsku rík ispingsmannanna, og pá ekki síður pess, að konungur skipaði 30. júlí síðastl. millilanda nefndina, sem á að gera tillögur um samhand landanna, islands og Danmerkur. Hver árangurinn af starfi peirrar nefndar kann að verða verður að vísu engu spáð am, að svo stöddu en pví að eins ættu samningar að tak ast, að ísleadingar fái sjálfstæði lands sins fyllilega viðurkent.— Þjóðviljinn• Síðan hið endarreista alpingi hófst fyrir rúmum 60 árum hefir pingið ávalt veriðhald ið að sumrinu. Nú verður pað ekki framar nema breyting verði á pví síðar, sem ólíklegt er nema um aukaping verði að ræða. Alpingi 1907 er síðasta sumarpingið. Eftirleiðis á pingið að koma saman 15. febrúar. Það er nú ekki nema rúmt ár, pangað til hið fyrsta vetrarþing kemur saman (í frebrúar 1909). Síðasta sumarpingið næstl. sumar var óvenjulega afkastamikið fing, yfir 70 frumvörp sampykt,-sem öll eru orðin að lög um og mörg peirra pyðingarmikil. Þar á meðal má nefna kirkjumálafrumvörpin, er millipinganefndin í kirkjumálum hafði undir búið, ennfremur innlenda brunamálalöggjöf, endurbætur á kjörum lækna, uý vegalög, námalög, takmörkun á eignarráðum yfir foss um, lausamenskulög o. m. fl. Mislingar hafa geisað yfir mestan hluta landsins síðasta priðjung ársins, en ekki hafa peir verið mannskæðir, ekki neitt svipað pví, eins og 1882, er peir gengu síðast almentyfir. Nafnkendustu merkismenn,er látist hafa á liðna árinu eru skáldið Benedikt Gröndal (d. 2. ágúst á 81. ári) og Ami B. Thorsteins son fyrrum landfógeti (d. 29. nóv. á 80. ári). —Þjóðólfur. Bæfarstjórnarkosningin. Frá bæjarstjórnarkosningum, sem fór frain í Reykjavik 24. d. janúarmánaðar, segja blöð paðan pau tíðindi helzt, að af peim fim tán bæjarfulltrúum, sem voru kosnir, voru fjórar konur. Þærvoru: frú Katrín Magn ússon, frú Þórunn Jónassen, frú Bríet Bjarn héðinsdóttir og frú Guðrún Björnsdóttir, og allar fengu pær að tiltölu miklu fleiri atkvæði en karlmennirnir. öll Reykjavíkurblöð pau, er vér höfum séð, lúka lofsorði á konur b»j arins fyrir pað hve vel paer hafi beitt kosn ingarrétti SÍDUIQ, og segja a? peim hafí farist miklu betur við koaningar þessar en karl mönnum, og flest fagna pau pví mjög að pess- ar fjórar konur hafa fengið sæti í bæjarstjórn inni. Um pað fer einn hinna nykosnu bæjar fulltrúa svo feldum orðum í blaðinu „Reykja vik" dagsett 28. janöar: Velkomnir í bópian séu kvennfulltrúar kaupsta^arins. Kvenfólkið neytti nú í fyrsta skifti kjör gengisréttar síns og í rauninni kosningarrétt arins líka. Að vísu hefir kvenfólk haft kosn ingarrétt til bæjarstjórnar í rúm 25 ár, en ekki notað hann að ráði fyr en nú, enda var hann takmarkaður til síðustu stundar. Giftar konur kusu nú í fyrsta skifti. Og pað hefir farið vel með hvorttveggja réttinn, bæði kosningarrétt sinn og kjörgeng isrétt. Dær báru bæði greind, giftu og prek til að sameina sig um 1 lista og pær stóðu fast um hann. Liðið er kannað. Og pað svo vel, að mikill hluti karlkjösenda rná játa, að konurn ar hafi tekið sér fram. Eær fóru vel með kosningarrétt sinn. En pær hafa líka farið vel með kjörgeng isréttinn. Fulltrúar peirra eru allir hinir lík legustu, allir t. d. ráðdeildarsamir. Kvenfólkið hefir byrjað vel. En nú er alt undir pví komið, ,að áfram haldið verði ekki lakara. Undir pví er ekki að eins kominn sómi peirra kvenna, sem í bæjarstjórnina voru kosnar. Það er miklu meiraí húfi. Þaðerkven í-éttindamálið sjálft. tað verður lengi vitn að í, hvernijr pessar 4 konur gefast. Mættu pær bera gæfu til að syna af sér pau hyggindi og pá stillingu, sem sérstak lega hverri nyrri hreifíng-u er bráðnauðsyn leg, ef hún á að gera sér von um nokkurn vöxt. Verði pær svo lánsamar, flyta pæráreið anlega ferðinni til næsta og sí?asta áfangaus, til kjörgengis og kosningarréttar til alpingis. Þær eru líklegar til pess allar 4. Veri pær velkomnar i hópintt. Mannskaðasamskotin. ^au urðu alls 34,000 kr., auk pess fjár, sem nefndirnar vest anlands (í Stykkishólmi og D^rafirði) fengu. Síðasta úthlutun fór fram í haust sem leið, og fengu pá og nokkurn styrk ekkjur peirra manna, er fórust með „Georg" f. á. Alls var úthlutað 30,400 kr. Því sem eftir stóð 4,200' kr., er skilað til Fiskimannasjóðs Kjalarnes pinga, gefið peim sjóði, pó með peirri ósk, að grípa megi til pess höfuðstóls, ef mikið mann tjón ber að höndum á fiskiveiðaflota Faxaflóa.. —Lögrétta.